top of page
Þjónustan
„Ljúffeng stund, hvar sem er.“


Veisluþjónusta fyrir viðburðinn þinn
Þjónustan er tilvalin fyrir einkasamkvæmi eins og:
-
Afmæli
-
Innflutningspartí
-
Matarboð
-
Matarklúbba
-
Brúðkaup
Þessa matarupplifun má gera enn betri með auka þjónustu sem ég býð einnig uppá, eins og:
borðskreytingum, drykkjarseðli/pörun, sérsniðnum matseðlum og nafnspjöldum.
Þjónustan hentar einnig vel fyrir fyrirtæki sem vilja bjóða upp á persónulega og ljúffenga upplifun við t.d.:
-
Kynningarviðburði
-
Fyrirtækjasamkomur
-
Viðskipta- og hádegisverði
-
Starfsmannaskemmtanir

Matseðlar
Ég hjálpa þér að setja saman matseðil sem hentar þínu boði.
Til að auðvelda valið býð ég einnig upp á 3–4 vandlega samsetta matseðla sem þú getur valið úr eða notað sem innblástur.
.png)
.png)

Jólaseðill 2025
.png)
bottom of page
